Þetta er samtal við 20 ára gamlann gaur inná Facebook spjallinu, held að ég hafi verið með hann inná MSN og hann blokkaði mig þegar ég invirtaði strák inná spjallið og svo er hann gg depressed við að reyna við stelpur Bjarki: hæ Fjóla: hæ Bjarki hvað seigiru Fjóla: bara… allt fínt, þú? Bjarki: sama en fynnst þér ég vera sætur Fjóla: huh? Bjarki: já eða nei Fjóla: já eða nei Bjarki: fynnst þér ég vera sætur fjóla Fjóla: var að sprella, og ég veit ekki Bjarki: ok Fjóla: en fynnst þér ég vera...