Var að koma úr viku ferðalagi sem innihélt reiða spriklandi fiska, rolluveiðar og bandbrjálað frændfólk og ég FÉKK EKKI EITT EINASTA SKILABOÐ Á HUGA Á MEÐAN ÉG VAR Í BURTU! :c Allavegana þá komst ég að því á leiðinni til heim frá Hólmavík (eftir 1 flösku af appelsíni, einni dós af pepsí max og áti á geðveikt góðum ís sem heitir kjaftæði) að það væru heil 10 hringtorg á leiðinni heim, það er ekkert á leiðinni alveg þar til rétt fyrir Hvalfjarðargöngin þá er bara eitt, svo eru alveg MILLJÓN í...