Jæja, McGrady hefur víst sagt Magic að hann vilji burt frá Orlando, og þannig séð skil ég hann vel. Yfirmenn liðsis hafa gert allt annað en að reyna að styrkja liðið undanfarin 3 ár, lélegir nýliðar og léleg trade. McGrady vill víst fara til Houston, Phoenix eða Indiana. Þetta er samt ekki eins stór skellur fyrir Orlando eins og þegar Shaq fór, því þá fengu þeir ekkert fyrir hann. Núna vita þeira þetta fyrirfram og fá því einhvern almennilegan í skiptum. Það segir sig sjálft að það eru...