Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonkorn
jonkorn Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
1.016 stig
Þetta er undirskrift

NGC Magazine + NGC spóla í BT (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég kom við í BT Skeifunni í dag og þar sá ég hlut sem gladdi mig. NGC Magazine (fyrrum N64 Magazine). Þetta er ekki frásögufærandi (fyrir utan að Nintendo blöð eru ekki alltaf til) nema hvað að með blaðinu fylgir GameCube video spóla. Ég auðvitað var ekki lengi að hugsa málið (hugsaði ég málið?) og keypti blaðið og fór heim og horfði á spóluna. 20 mínútur af sýnishornum úr NGC leikjum: Luigi´s Mansion, Super Smash Bros. Melee, Metroid Prime, Starfox Adventures: Dinosaur planet, Galleon,...

Nýjar auglýsingar, E3 of Hollywood, RE (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
CUBE.IGN.COM Nýjar GameCube auglýsingar Nintendo hafa gefið út nýjar auglýsingar fyrir GameCube og leikina sem eru sérstaklega í NGC. Þetta eru auglýsingar fyrir Luigi´s Mansion, Waverace: Blue Storm, Pikmin, Super Smash brothers: Melee og svo fyrir tölvuna sjálfa. Allar auglýsingarnar einkennast af glerkubb sem inniheldur eitthvað sem viðkemur umræddum leik. Sem dæmi um auglýsingu fyrir GameCube sjálfa þá er butt naked gaur í vatni, í glerkubbnum, og heldur á GameCube controllernum...

MJ vs. Nýja kynslóðin í NBA (0 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það hefur mikið verið rætt um það á netinu hvernig MJ eigi eftir að standa sig gegn ungu og snöggu leikmönnunum. Mikið hefur borið á Allen Iverson, Tracy McGrady, Vince Carter, Kobe Bryant svo einhverjir séu nefndir. Jordan kallinn er auðvitað Jordan og verður alltaf Jordan en ætli hann hafi hraðan og úthaldið eins og hann gerði? Hann viðurkenndi eftir æfingu núna á dögunum að hann væri þreyttur, og eftir 21 mínútu í æfingaleik þá var hann kominn á bekkinn með íspoka á hnjánum. Hann er jú...

ADEMA heimasíða..loksins! (4 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég er búinn að bíða eftir þessari síðu lengi og loksins er hún komin! www.arista.com -> í valglugganum velja ADEMA. Myndir af bandinu og 2 lög. Giving in og DoWhatYouWantToDo. Ég er bara búinn að hlusta á Giving in þarna og þetta lofar góðu. Ég hef einnig heyrt Struggle (heitir núna Everyone) og Pain inside. Og þau eru góð. Fyrir þá sem ekki vita þá er ADEMA samansafn af meðlimum meðal annara Juice, Videodrone og svo Mark Chavez, hálfbróður Jonathans í KoRn. Endilega tjékkið á þessu.

Kannanir: Í takt við tíma? (5 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég vildi nú bara kvarta yfir þessum könnunum. Fyrir ekki svo löngu síðan var könnun um það hver yrði meistari og þar komu fram lið eins og Miami og Houston. Miami var þá dottið út en Houston var ekki einu sinni með í Playoffs. Svo núna er komin ný könnun “Hver vinnur NBA bikarinn” og þar koma fram lið sem eru dottin út. Og sum þeirra löngu dottin út. Mér finnst bara hálf skrítið að það sé ekki hægt að setja upp kannanir sem eru í takt við tíma og hafa þetta þannig skemmtilegra.

Mike Miller nýliði árssins (0 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þá er það orðið ljóst. Mike Miller, Orlando Magic, verður á morgun útnefndur nýliði árssins. Hinir tveir sem komu til greina voru Kenyon Martin og Marc Jackson, en þeir meiddust og spiluðu aðeins 68 (Martin) og 48 (Jackson) leiki. Þar sem Miller spilaði alla 82 leikina og var mikilvægur hlekkur fyrir Orlando í úrslitakeppninni þá fékk hann flest atkvæði. Martin var þó með betra stigaskor (13.2) en Miller og Jackson voru báðir með 12 stig að meðaltali. Miller var þó með 40.9% 3ja stiga hittni...

Fullt af gylltum bílum. Nú gyllt Impreza (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvað er þetta með gyllta bíla í dag? Það er “Gull-Boran” svo er hrúga af gylltu Puggum, það eru gylltir Focus, gylltir Bimmar…svo er einn gylltur Legacy. Ég átti leið framhjá Bílastjörnunni í Grafavogi og þar sá ég gyllta Imprezu GT. Það var ALLT gyllt á henni. Grillið, húddristar, allur framstuðari. ALLT! Mér persónulega finnst þetta ekki flott. En misjafn er jú manna smekkur. Þetta er bara too much að mínu mati. Mig persónulega langar ekki í gylltan bíl. Allt annað að hafa gylltar felgur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok