Gamla tíkin mín, 11 ára, er núna orðinn svo slök í beinunum að stundum eftir kærkominn svefn í slæmri stöðu þá verður hún stundum draghölt í jafnvel nokkra daga. Hafið þið orðið var við þetta hjá ykkar hundum? Þetta er gerist reyndar sjaldan, álíka oft eins og hjá okkur mönnunum þegar við sofum illa á hendinni og verðum slappir í henni fyrir vikið. Það er reyndar ansi spaugilegt þegar þetta gerist hjá henni. Hún skilur náttúrlega ekkert hvað sé núna að gerast, bara orðinn draghölt allt í...