..en Jón Arnór fékk ekki einu sinni að vera á bekknum. Marquis Daniels byrjaði inn á sem PG (þrátt fyrir að vera í raun SG) og spilaði hann í heilar 45 mín gegn Seattle, enda höfðu þeir engan vara PG. Dallas voru bara með 4 varamenn í leiknum, en Tariq Abdul-Wahad var heldur ekki með í leiknum. Daniels átti reyndar frábæran leik, 14 stig (6-15), 9 fráköst, 4 tapaðir og 9 stoðsendngar, verður að teljast flottur árangur.