Þessi mynd er alveg hreint mögnuð. Eftir að ég sá þessa mynd fór ég í BT og keypti mér glæpamynd sem gerist á sama tímabili og þessi, sú mynd er The Umtouchables. Ég á eftir a' sjá hana en er hún ekki alveg örugglega góð? Annars var Road to Perdition mögnuð, Kvikmyndatakan ein varð 800 krónanna virði, þvílík snilld. Leikurinn er magnaður hjá öllum. Sérstaklega gaman að fá að sjá Paul Newman aftur, hann er snillingur. Tónlistinn er snilld, hún er frábær. Svo er það sviðsmyndin en hún er...