Það er annað ég þoli ekki þegar fólk segir “hann er bara 13 ára, hefur ekki hundsvit á kvikmyndum.” Það eru örugglega ekki margir 13 ára guttar sem halda það út að horfa á Gone with thet wind án þess að leiðast, mér tókst það og sú mynd er snilld. Ég horfði svo á The good the bad and the ugly með vini mínum, honum fannst atriðin alltof langdregin, en það er snilldin við þau. Mér finnst þau alls ekki langdregin, bara óhemju flott þó svo að þau sé löng. Ég er búinn að skrifa um nokkrar myndir...