“Hvað þarf maður að vera til að vera góður í handbolta? Hvað? Ég skal segja ykkur það; tuddi, ruddi, dóni, klípa, fífl og nirfill. Allt sem þarf…verður bara að geta slegist andskoti mikið og þá ertu kominn í landsliðið. Þessir handboltapjattar kæmust ekki í E-lið hjá neinu fótboltaliði þrátt fyrir þjálfun. Sjáið þetta…ég held á boltanum -fullt vald- hversu auðveldur er haldbolti? Það getur ENGINN náð boltanum af mér svona. Svo teiknar þjálfarinn upp eitthvað kerfi, og þá er bara hafist handa...