Sælir Svifflugmenn, ég er flugnemi á vélflugu og langar að spyrja ykkur að einu, Þegar ég er að fljúga t.d. í grennd við Sandskeið og er með stillt á 119.9 Mhz, þá segji ég náttúrulega hvar ég er, hvert ég er að fara, hve nálægt ég mun fljúga við Sanskeið etc. OG einnig í hvaða HÆÐ, þarna kemur nefnilega sjálf spurningin. Ég hef heyrt að þið notið metra en ekki fet við hæðarmælingu, fyndist ykkur þá kannski þægilegra ef við flugmennirnir myndu gefa hæð okkar í metrum þar sem við erum búnir...