Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jmk
jmk Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
156 stig

Sambandi við könnun um SF (6 álit)

í Flug fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég kaus nú að Selfoss væri of langt frá bænum en ég hef haft hugmynd í kollinum um Selfoss eða einhvern annan flugvöll á suðurlandi í doltinn tíma, hún er frekar óútpæld en þetta er bara hlutur sem ég hef verið að velta fyrir mér. Væri ekki sniðugt að fá einhverja aðila til að stofna ATPL flugskóla í líkingu við flugskólana út í Evrópu, skólinn sjálfur gæti verið nálægt einhverjum af flugvöllunum á suðurlandi og kemur Selfoss fyrst í hug því hann er styst frá bænum. Þetta gæti verið svona...

Heimasíður flugskóla (2 álit)

í Flug fyrir 22 árum
Var aðeins að kíkja á heimsíður flugskólanna, þó að ég þræddi þessar síður í gegn þegar í var að velja skóla fyrir PPL fyrir 2 árum. Ég verð að segja að heimsíða Flugskóla Íslands er ÖMURLEG!!! Flugsýn var með þokkalega síðu þegar ég skoðaði hana fyrir tveimur árum og eru þeir nú fyrir nokkru síðan búnir að endurgera hana og er hún bara þokkaleg fyrir skóla sem kennir bara fyrir PPL. Fyrir utan allar Boeing myndirnar á henni (t.d. mynd af EICAS 757-u undir upplýsingum á Sóló prófi og...

Upload í FrontPage formi (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já enn önnur frontpage spurningin. Ég er búinn að koma upp svona upload dæmi í FP formi á síðunni minni, allt gekk þetta ágætlega þangað til að ég prufaði að gera þetta í IE. Þá vil síðan fá username og psw (semsagt bara það sama og ég nota til að nota til að logga mig inn á síðuna), ekki vil ég hafa það þannig. Ég kíkti svo í properties á upload foldernum inn í frontpage (þar sem fælarnir eiga að fara) og þar stendur fyrir aftan hak “Allow anonymous uploads to this directory” en það er...

Könnun (0 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja, eigum við kannski að fá einhverjar kannanir sem tengjast flugi aðeins meira. Ég veit að geirfugl.is er besta flugsíðan (að mínu mati), en mér finnst þetta frekar “dull” spurning.

Hvernig leikur er þetta? (3 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég veit nú nokkurn vegin hvernig leikur þetta er en eitt sem ég á örruglega eftir að komast að en sakar ekki að spyrja hérna líka. Er BF1942 bara netleikur eða er þetta líka svona objectives leikur eins og MOH?

Flugleiða-skeddinn floginn í Flight Simulator (2 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sunnudaginn 28. Júlí verður haldinn viðburður hjá Icelandair Virtual [www.icelandair-virtual.com] á internetinu í gegnum flugnetið VATSIM [www.vatsim.net]. Þar er ætlunin að flugmenn félagsins sem eru orðnir þónokkuð margir fljúgi allan Evrópuskeddann (morgun- og eftirmiðdagsflug) fyrir þennan sama dag. Við ætlum nú ekki að gerast svo djarfir í þetta skipti að vakna snemma morguns og fljúga eftir réttum tímum heldur bætum við við ca. 10 klst við hvern tíma þannig að vélarnar eru að fara í...

Jón eða séra Jón: svör (14 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Af hverju er búið að taka út umræðuna um “Jón eða séra Jón”??? Það er bara eins og að þegar það er farið að ræða um eitt “ónefnt” fyrirtæki hérna í flugbransanum þá er umræðan látin fjúka!!!

Red Hot Chilly Peppers (6 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hvaða lag heitir með RHCP sem ég hef heyrt einu sinni eða 2svar á Radio-X, ég hlusta ekki það mikið á útvarp þannig að ég næ aldrei nafninu á því. Það byrjar allaveganna á svona kassagítar og fyrir þá sem vita eitthvað um gítarhljóma þá pikkaði ég það upp þannig að maður byrjar bara á E og færir það grip upp hálsinn án þess að gera þvergrip. Svo kemur svona nokkurs konar viðlag sem er G - D - C. Þetta er kannski ekki rétt tóntegund hjá mér en svona get ég allaveganna nokkurn...

Könnunin um Akureyrarflugvöll (4 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 6 mánuðum
—***EKKI LESA NEMA ÞÚ SÉRT BÚINN AÐ TAKA KÖNNUNINA***— Ég sendi þessa könnun inn um Akureyrarflugvöll, þ.e. hvað ICAO stafirnir eru fyrir hann. Menn ruglast mikið á þessu eins og sést bara á niðurstöðunum. - Þeir sem halda að það sé BIAR; ÞÁ ER ÞAÐ RÉTT!!! - Þeir sem sögðu BIAE er væntanlega að rugla því við IATA kódann sem er AEY. - Þeir sem sögðu BIKA eru að hugsa aðeins of mikið um handbolta þessa dagana! - Og að lokum, þeir sem segja BIAK eru væntanlega að rugla þessu við Akureyri VOR...

THEYR.COM (1 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki hvað margir nota veðursíðuna “íslensku” theyr.com en ég GERÐI það allaveganna mikið. Hún er nefnilega lokuð og maður kemst ekkert inn á hana, né www.halo.is sem sá um hana. Veit einhver eitthvað?

Flugmannadatabeis (0 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég var að pæla, er alltaf að pæla svo mikið. Hvernig findist ykkur ef það væri svona flugmannagagnagrunnur á www.caa.is (heimasíðu Flugmálastjórnar), þá gæti maður flett upp skírteinisnúmerinu og séð hvaða próf menn eru með (PPL, CPL, ATPL etc.), hvaða ratingar o.fl. Ég er nú þegar búinn að skora á þá via e-mail (fms@caa.is) að taka þetta fyrir á næsta fundi og var reyndar í þessu að fá svar frá upplýsingafulltrúa FMS og fannst honum hugmyndin ágæt og ætlar að koma þessu á framfæri. Ef...

Á að stofna annan flugklúbb eins og Geirfugl? (0 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 6 mánuðum

Kubbar (6 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Eitt sem snýst um útlit forsíðunnar á huga.is/flug; Núna síðustu mánuði hafa verið að bætast inn fullt af nýjum kubbum inn á /flug sem er mjög gott mál, en sumir kubbar eru ekki eins mikilvægir og aðrir og skora ég hér með að stjórnendur /flug að fara að færa kubbana aðeins til. T.d. finnst mér að Korka kubburinn eigi að sjást an þess að maður þurfi að skrolla niður því þetta er sá kubbur sem “ég (allaveganna)” skoða mest eftir breytingum þ.e. nýjum póstum. Tillaga um uppröðun: Miðjan er fín...

Fokker 50 FÍ (7 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já mér brá nú bara dáltið í dag, það voru hvorki meira né minna 5 Fokkerar á rampinum hjá FÍ. TF-JM/R/S/T/U og svo enn ein í viðbót sem er keimlík leigðu vélinni JMU. Vill einhver uppfæra mig í flugvélamálum FÍ! Fór nú á Flugheiminn og tékkaði á þessu, þar er einhver TF-JMG sem var skráð 10/2001, ef þetta er hún þá er hún alveg búin að fara fram hjá mér seinustu 6 mánuðina.

Afmælis- og kynningarfundur á ON TOP (2 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Icelandair Virtual verður 2ja ára þann 5.apríl nk. Af því tilefni mun félagið halda Netflugskynningu fyrir alla áhugasama og þá sem hafa áhuga á að tengjast netinu. Einnig bjóðum við alla núverandi netflugmenn velkomna að mæta, skiptast á skoðunum og fá góð ráð í netflugsheiminum. Fundurinn verður haldinn ON TOP Laugardaginn 6.apríl 2002 kl 15:00 Fjölmennum ON TOP www.icelandair-virtual.com

Nýja flugfélagið (3 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég var að lesa moggann um daginn og þar var verið að tala um nýtt áætlunarflugfélag á Íslandi sem ætlar að fljúga til London og Köben. Ætla að ráða 70 starfsmenn. Mér skilst á fréttinni að þetta eigi að vera svona lágfargjaldaflugfélag. Er einhver sem veit meira um þetta, nafn á flugfélaginu, heimasíðu, flugvélagerð á flota etc…

icelandair-virtual.com (2 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þriðjudaginn 1.janúar 2002 var Icelandair VA breytt í nýstofanð Icelandair Virtual, í kjölfar þessara breytinga hafa verið gerðar margar breytingar á ýmsum sviðum félagsins. Ný heimasíða hefur verið opnuð í splunkunýju útliti og er nú mun auðveldara að vafra um vefinn en áður. Nýja veffang Icelandair Virtual er www.icelandair-virtual.com. Einnig flaggar félagið nú nýju “logoi”. Fyrir utan allar útlitsbreytingar þurfti að gera ýmsar aðrar breytingar til að halda félaginu við og má þar nefna...

Vantar FS2000 á skikalegu verði (4 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja núna eru væntanlega allir byrjaðir að nota Flight Simulator 2002 á fullu og búnir að leggja gamla FS2000 upp á hillu. Ég er mjög hrifinn af FS2002 en er ekki alveg tilbúinn að kaupa mér hann strax vegna þess að það er ekki ennþá búið að samhæfa nokkur “aukaforrit” eins og 767 PIC og Greatest Airlines etc. og mér finnst ekki gaman að fljúga í honum nema það sé í alvöru 757/767 cockpitti (við erum ekki öll eins :) Þannig að mig langar að kaupa FS2000 af einhverjum sem er tilbúinn að selja...

Popup gluggi (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Sælir, ég er búinn að vera að veiða upp úr mönnum hverni á að gera svona pop-up glugga á síðuna mína, þetta er ekki gluggi sem loadast þegar maður fer inn á síðuna heldur er þetta lítill gluggi sem á að centerast á skjáinn og vera einhver ákveðin stærð og bara hægt að skrolla upp/niður (ekkert annað). Ég var búin að fá svör í öðrum korki hérna en ég bara skildi þau ekki, gæti einhver gefið með “step by step” leiðbeiningar um hvernig maður gerir þetta. Ég kann sitthvað á Java en ég er bara...

Mini gluggi inn á síðu (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Sælir, mig vantar script sem að leyfir mér að hafa lítill glugga inn á miðri síðu svona eins og þennan sem ég er að skrifa í, nema ég vil ekki hafa gráa rammann utan um, vil bara hafa það hvítt til að það samblandist background litnum á síðunni. Ég er með script sem er svona eins og venjulegur FORM gluggi og set ég inn í hann með því að edita html fæl sem er inn á síðunni minni en það er gallað því að hún sést ekki inn í cell af einhverjum yfirnáttúrulegum ástæðum. Ef þið lumið á svona...

AVGAS 100LL (8 álit)

í Flug fyrir 23 árum
Veit einhver hvar á netinu er hægt að sjá gengið á flugvélabensínsi?

Hlutir í flugvél? (5 álit)

í Flug fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sælir, ég var nýlega að fá einkaflugmannsskírteini og er mikið að pæla hvað skal gera næst, á ég að halda áfram að fljúga á flugskóla vélunum, á maður að kaupa hlut í vél eða “reyna” að komast inn í t.d. Geirfugl. Mig langar aðeins að taka niður kosti/galla við þetta: Flugskólavélar Það er nú alveg víst að það er ákveðið öryggi að leigja vélar hjá flugskóla því að þá þarf maður ekkert að hafa áhyggjur af því að það sé send 100.000 kr gíróseðill ef einhver annar sem leigði vél hafi skemmt...

Flugmanna "databeis" fyrir Icelandair VA (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sælir, Ég er að vinna að síðu fyrir Icelandair Virtual Airlines sem er komið á annað árið í starfi. Við erum nokkrir flugáhugamenn sem fljúgum í Microsoft Flight Simulator í gegnum network sem heitir VATSiM [www.vatsim.net] sem gefur okku flugstjórn frá lifandi lifandi fólki um allan heim (ekki tölvurödd), þetta gerum við með tveimur forritum, eitt til að tengja simmann við netið (Squawk Box) og annað til að vera flugumferðarstjóri sem er beintengt við networkið (Pro Controller). En það er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok