Ég fékk þennan disk einhvern tímann, man ekki hvenær, og hlustaði eitthvað á hann og mér fannst hann bara fínn. En þá var ég svosem ekkert að pæla sérstaklega í lögunum. En núna eftir ég las þetta, þá fór ég að hlusta á diskinn meira og pæla í lögunum! Og núna er hann bara einn af mínum uppáhalds og ég get valla hlustað á neitt annað! :D Bara Snilldar diskur!!