Þetta hljómar kannski asnalega en prófaðu að leika og æsu þau upp á kvöldin, haltu þeim vakandi á kvöldin. Kisan mín gerði þetta á tímabili, svaf á kvöldin og fór á fætur þegar ég var að fara sofa (hún er innikisa). Svo ég geri þetta oft og hún sefur vært á nóttunni hjá mér.