Í þessari grein ætla ég að skrifa um smá mál hjá Tyrkjum og hvað það er langt síðan þeir komust á HM. Tyrkir eru loksins komnir aftur í lokakeppni HM, Það eru 48 ár síðan þeor voru síðast. Þeir hafa á undanförnum árum styrkt stöðu sína meðal knattspyrnuþjóða Evrópu og tekið þátt í tveimur síðustu Evroukeppnum, árið 1996 í Englandi og 2000 í Belgíu og Hollandi. Það var því aðeins tímaspursmál hvenær liðið mundi komast í lokakeppni HM og fara að setja mark sitt á heimsknattspyrnuna. Þjálfari...