Ég var að horfa á endursýningu á leiknum Portúgal-Bandaríkin eins og allir vita fór leikurinn 3-2 fyrir Bandaríkin og það er bara engin furða afhverju leikurinn fór svona. Ég hélt með Portúgal og á 4 mín kom mark frá O´Brian, og kom Bandaríkinn í eitt núll. Bandaríkin eru búinn að sækja frekar mikið á og Portúgalska vörninn verður sí verr, og ekkert er á leiðinni að skána, menn hjá Portúgal byrjaðir að bjarga á línu og pressan komin í hámark þá komur Jorga Costa og skýtur í hausinn hjá einum...