Úff, svefnleysi er hryllingur. Ég var algjörlega búin að snúa sólarhringnum við í jólafríinu, og á miðvikudagskvöldið, síðasta daginn í fríi, ákvað ég að snúa sólarhringnum aftur við.. með því að fara bara ekkert að sofa! Ég vakti alla nóttina og horfði á Heroes, fór svo í skólann klukkan átta og var ekkert smá hyper í fyrsta tíma, svo svaf ég í gegnum hina, gafst upp klukkan ellefu og skrópaði í síðasta tíma og fór heim að sofa. Ég svaf til 8 um kvöldið:') Þannig að þetta var aaansi...