Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hinn fullkomni glæpur

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jááá ég myndi svo gera það! Bara… svona hrói höttur dæmi nema maður heldur peningnum sjálfur *-)

Re: 91 árgangur ath!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég ætla í MH! Vegna þess að ég bý mjög nálægt, langar í hann og hefur alltaf langað í hann, mm.. sumir vina minna ætla í hann(: Og ég hef heyrt að það sé gaman þar. En ég hef nú bara enga skoðun á þessu umsóknarkerfi. Vissulega er ekki hægt að svindla á kerfinu lengur með því að fara í skóla og setja þar í fyrsta sæti, en ojæja! Ég er illa að fíla það samt að það séu bara 2 vikur eftir af skólanum:D 18 dagar í einkunnirnar úr samræmdu!

Re: Rafmagnsstóllinn

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Uuuugh, það er ógeðslegt líka. Ég vil nú samt helst bara ekki vera tekin af lífi almennt! (:

Re: Rafmagnsstóllinn

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já mér finnst þetta frekar ógeðslegt:/ Frekar myndi ég vilja fá eitur eða eitthvað sem að virkaði bara strax. Eða fallöxina eins og einhver sagði! En hah, ég myndi helst vilja brýna hana sjálf til að vera viss um að það þyrfti bara eitt högg til að drepa mig>_

Re: Loksins loksins :D

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hehh, vinkona mín sagði mér að hún hefði kíkt á veðurspána og það væri snjór.. :') En það var nú frekar kalt samt! Við þurfum að vera í skólanum í tvær vikur í viðbót og LÆRA og fara svo í próf. Oh, djöfulsins ósanngirni er þetta-_-' Ég hata Hlíðaskóla.

Re: Niðurstöður?

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Haha:P

Re: Loksins loksins :D

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Oh, ég setti upp þetta jöfnuhneppi en svo fékk ég út -2 eða eitthvað-_-'.. ég rústa þessu á næsta samræmda! haha:P

Re: Loksins loksins :D

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hoho, ég veit. Mér gekk vel! :D Það voru samt alveg fimm dæmi sem ég skippaði yfir í fyrstu umferð, en ég gat þau þegar ég reyndi aftur. En þéééééér?

Re: Loksins loksins :D

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
-_-' Deyðu. Neiii, bara eftir Akureyri!:O

Re: Loksins loksins :D

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Oh, fjandinn hafi það, ég var alveg viss um að þetta yrðu að vera heilar tölur.. -_-'

Re: Stærðfræðisnillingar!! hjálp

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú! Litli stærðfræðisnillingur. Þú ert ennþá í prófinu en þegar þú ert búin, hvernig gekk?:D

Re: Niðurstöður?

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er ógeðslega langt þangað til. Ég hata tíma!

Re: Loksins loksins :D

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jáááááá!! Fjandinn hafi það samt. Alveg nokkur dæmi sem ég var óviss á, t.d. þarna summa er 52 og mismunur 9? wtf? Ég sagði 43 og 9:( og.. líka, vatnsdæmið. Ég gerði 45, hvað var rétt? Akureyri here we come! Vissiru samt að það snjóar þar? Helvítis veðurfar þarna>_

Re: Sá sem er síðastur að svara fær þúsundkall

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
looool.

Re: Topp 3?

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hahah, hafðu smá húmor fyrir þessu maður:')

Re: Það besta sem ChandlerBing getur fengið

í Matargerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mmmm.. subway er eitt af því besta sem ég fæ. 12 tommu skinkubátur í parmesan oregano með káli og gúrku!

Re: Sá sem er síðastur að svara fær þúsundkall

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
(=^_^=) lovjú.

Re: Fyrsta æfing Eiríks í Euro :)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér fannst það bara alltílagi. En það breytir litlu að spá í því núna svosem.. ég bíð eftir árinu sem að það fer lag í eurovision frá íslandi sem ég er ánægð með! Heh:)

Re: Sætur toddler :]]

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jú alveg ágætur krakki en mér finnst freknurnar ógeð, of ónáttúrulegar. (já, ég veit að þetta er sims en það eru til miklu flottari freknur)

Re: Sá sem er síðastur að svara fær þúsundkall

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er það einn tveir og NÚNA að tíminn rennur út? Þaggi? Þaggi?

Re: Topp 3?

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
1.Þýskaland (Roger Cicero - Frauen Regier'n Die Welt) 2. Hvítarússland (Koldun - Work Your Magic) 3.Tyrkland (Kenan Dogulu - Shake It Up Shekerim) Svo er Úkraína auðvitað með frábært lag. Mér finnst lögin í Eurovision í ár mjög skemmtileg!

Re: Fyrsta æfing Eiríks í Euro :)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Úff. Þú tryllir mig hefði svoooo átt að fara í keppnina! Ég hata þegar það er fólk í semifinalinu á Íslandi sem er mjög frægt fyrir og lögin sem eru virkilega góð eiga ekki séns-_-'

Re: hvenær?

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Úff, já, ég veit að það er freaky, en ég var meira að tala um svona tvo krakka á sama aldri. En ég skil samt ekki, hver með heila myndi vilja vera með krakka í 8.bekk ef maður er sjálfur í menntó? Mér finnst það illa skrítið o_O Þau eru bara svo.. lítil.

Re: Sá sem er síðastur að svara fær þúsundkall

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Laaaaaa… má ég giska, þú heldur áfram þangaði þetta er komið í topp ‘heitt’ listans?

Re: Dönsku ritunin

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég held nú að það skipti ekki öllu máli hvað hún keypti, heldur hvort þú skrifaðir rétta dönsku;) Ég skrifaði til dæmis að mamma hennar hafi beðið hana að fara útí búð og svo orðið reið því að hún keypti venjulegt smjör í staðinn fyrir jurtasmjör:') Gaman fyrir prófdómarana að sjá svona margar mismunandi útgáfur, heh. Þó það sé ábyggilega ekki gaman að fara yfir þúsund dönskuritgerðir o_o
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok