Ég var einmitt að spá í því sama.. Það var hægt að kaupa miða í skór.is, en það stendur ekkert um hvort sé hægt að kaupa miða í hurð. Ég er búin að vera að reyna að hringja í broadway en það svarar ekki! :/
Pleh, vaaar svona að pæla í MR, en svo fattaði ég að ég myndi aldrei nenna að vakna miklu fyrr á morgnana til að ná strætó þegar ég get vaknað 20 min áður en ég á að mæta í MH^^ Og mig hefur langað í hann síðan ég var 7 ára.
Svona fólk eins og þú er ástæðan fyrir því að ég hætti að halda dagbók! ..það og það að mér varð illt í hendinni af því að skrifa 4 setningar í denn. Ái.
Ég trúi nú ekki á guð, en þú ert ansi bitur eitthvað. Fólk sem að trúir á eitthvað æðra afl er ekkert frekt, ég skil alls ekki hvernig þú færð það út. Leyfðu þeim að gera það sem þau vilja í friði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..