Ehemm. Ég klæðist niðurþröngum gallabuxum, hlýrabol eða stuttermabol, stundum teygjubelti um mittið við og svo í einni af 5 hettupeysum sem ég á og svala jakkanum mínum úr Pop sem er eiginlega bara regnjakki. Á flestum dögum allavega. Stundum er ég í leggings og bolakjól. :)