Hvaða aðferð notaðir þú? Annars eigum við allar þannig mömmur sem eru ekki mjög skilningsríkar! Það er eiginlega hætt að bögga mig að ljúga að þeim með drykkjuna, og ef ég er að fara í partí segi ég það bara, þau fatta aldrei neitt, haha. Of mikið af kommum í einni setningu, sjitt.