Sko, ég er 91' módel og var að byrja í menntó núna, og ég tek mikið eftir því að hvað það er litið niður á 92' módel sem eru í menntaskólum. Ég held samt að það fari rosalega mikið eftir skólanum sem þú ert að fara í. Í MR er heill bekkur bara með krökkum sem eru ‘92 og það er litið alveg rosalega niður á þá krakka og marga aðra ’92 krakka í þeim skóla. Ég er samt í MH og veit ekki af nema einni stelpu sem er '92, svo ég held að fólk taki allavega mun minna eftir því ef fólk er ári yngra í...