Ég pantaði einu sinni einn bol og það kostaði mig um 5000, vegna þess að ég þurfi að borga bolinn, flutningsgjöld og svo sendingarþjónustu á Íslandi(Ups), sem var eitthvað 2500. En þvi meira sem þú kaupir í einu, því hagstæðara, vegna þess að þú þarft bara að borga 2500 einu sinni fyrir hverja sendingu(get samt ekki lofað að það hafi kostað nákvæmlega 2500, það var eitthvað þannig) Svo fékk ég þetta á einhverjum 5 dögum eða eitthvað:)