Ég held að fólk sem að segir þér að fara ekki til læknis hafi bara fengið bólulyf sem hentuðu ekki sinni húðtýpu, það eru rosalega mörg til. Ég segi að þú farir til læknis, ég var reyndar ekkert mjög slæm en langaði að losna við þetta og fór til læknis og var eiginlega bara komin út um leið með lyfseðil, þetta var ekkert mál. Fékk lyf sem heitir zineryt og það hentar mér bara mjög vel! Húðin skánaði á rúmum þremur vikum. Ég þurfti samt að fá það aftur og halda áfram að nota það til að...