tala oft við sjálfa mig á leiðinni heim úr skólanum, sérstaklega ef ég er ekki með ipod. er alltaf inní herbergi að hlusta á tónlist hátt og syngja með, svo hefur mér verið sagt að þegar ég er búin að segja eitthvað hreyfi ég varirnar hljóðlaust og segi setninguna þannig aftur. fríkí, og ég tek aldrei eftir þessu sjálf. svo gerist það of oft að ég er í strætó eða tíma eða eitthvað og fer að hugsa um eitthvað fyndið eða skemmtilegt og fer að brosa eins og einhver hálfviti, jafnvel hlægja....