Sko, það er enginn guð, það er ekkert æðra afl, við erum hér af eintómri tilviljun, þeirri tilviljun að jörðin var einmitt fullkominn staður fyrir okkar lífkerfi að þróast. Mér finnst fáránlegt að pæla geðveikt mikið í ytri aðstæðum heimsins. Hvað með það að það sé enginn tilgangur með lífinu? Ætlaru þá bara að gefast upp? Af hverju ekki bara að hugsa um það sem er að gerast einmitt hér, einmitt núna. Eins og Ted segir, “don't postpone joy”. Algjörlega tilgangslaust að vera í rusli yfir...