MH: geðveikt að geta hagað sínu námi eins og maður vill, nóg af fólki og skemmtilegt félagslíf. alveg erfitt nám en átt að gera það sjálfur að mestu leiti. MR: allt öðruvísi nám, þyngra að því leiti að það er meiri heimavinna og fylgst meira með því. auðveldara félagslíf fyrir feimið fólk, bekkjarkerfið. Annars eru þessir skólar bara mjög svipaðir, skiptir eiginlega engu máli í hvaða skóla þú ferð!