Ertu að grínast Haukzi, ekki vera segja eithvað sem þú veist greinilega ekkert hvað er. Podcast er eithvað svo Íslenskir útvarpsmiðlar ættu að taka sér, og bandarískir og evrópskir útvarpsmiðlar hafa verið að taka sér upp. Málið snýst um það að útvarpsþættir eru teknir upp og settir á netið, hver sem er getur gert útvarpsþætti þannig maður er bæði með indie þætti og svo commerical þætti, í þessu eru oft auglýsingar nú til dags eftir að Apple gerði Podcasting vinsælt með iTunes....