Ég fór að læra þetta mál í upphafi þessarar annar í iðskólanum, fyrst líkaði mér mjög illa við þetta en gerði mér síðan almennielga grein fyrir hversu óendanlega létt það er að forrita fyrir þetta, var td. að klára við forrit, sem ég gerð handa vini mínum, sem fer á www.whatismyip.com og sækir iptöluna hans og treður henni síðan inní stillingarnar á dc++. ég veit að það er auðveldari leiðir til að sækja ip tölur, en það kom bara aldrei rétt ip tala út úr ipconfig í command prompt. fáranlega...