ég fór og sótti tölvuna svo að ég gæti fiktað í henni sjálfur. Þá kom í ljós að hún frýs ekki í bootinu. heldur þegar bootið er búið og svona blár windows logion gluggi kemur. áður en allir userarnir birtast. músin er enn í fullu fjöri, hægt að færa hana eins og maður vill, en hinsvegar er ekkert til að ýta á. Sama gerist þegar maður fer i safe mode. frýs á nákvæmlega sama stað. ég leyfði henni að bíða í korter en ekkert gerðist. hraddrive ljósið blikkar ekki neitt, tölvan er bara í einhverju kómi.