Það er bara alltaf sama sagan þegar komið er í stjórn, þá verða harðir vinstrimenn “pragmatískir” stjórnendur og sama má segja um hægrimenn, breytist eitthvað voða mikið, ekki á nokkrum mánuðu allavega. Hvar eru nú hin hörðu ummæli Steingríms um AGS ? Hvað er hann að gera í háu vöxtunum ? Ég sé allt stefna í aðra byltingu þar sem það er ekkert verið að gera í alvöru, þau eru alveg ráðalaus og minni kjósenda er ekkert (man enginn eftir glæpum Halldórs Ásgeirssonar, er ég að fara með rétt...