'Agæt grein held ég þó ég hafi ekki nennt að lesa allt, en við fáum ekki Evruna fyrr en eftir langan tíma og mig grunar að þá verði Krónan bara orðinn þokkaleg og gengi hennar verði ekki aðal málið. Sumir Evrópusinnar segja við mig; Hva, heldur þú að við eigum eftir að sjá evruna aftur í 100 krónum ? Nei, þetta gengi var aldrei raunhæft (og hvernig fór það með útflutingisgreinarnar ? þetta lið spáir bara í hvað það getur keypt útlent dót ódýrt, en það var heldur aldrei það ódýrt heldur vorum...