Ég er bara ekki að sjá hátískuna hér á Íslandi og ef þú ferð um helstu borgir Evrópu þá sérðu mikið af konum í pilsum, ekki bara vegna tísku heldur vegna þess að þess er krafist í vinnu, þetta var líka krafa hér t.d. hjá Icelandair þar til femíníski fasisminn tók yfir. Ef að mínípils koma aftur í tísku hér, sem gerist örugglega, þá munt þú örugglega elta þá tísku hvað sem hitastigi líður og verður þú þá í sömu stöðu og klámmyndaleikkona ?