Þetta er umhugsunarvert, af hveru er nú svo alslæmt að taka menn af lífi, það deyr fullt af fólki dags daglega bara fyrir t.d. glæpsamleg mistök í umferðinni, svo af hverju ekki drepa glæpamenn ? Ef minni mitt er rétt þá eru tæplega 50 ár síðan Frakkar, þessi mikla “menningarþjóð” (set í sviga þar sem ég tel þá frekar mikla sveitamenn í dulargerfi) hálshöggðu síðasta afbrotamanninn, voru þeir þá villimenn ? Þessi umræða er sérlega athyglisverð hér þar sem við hér á Íslandi fórum fljótt yfir...