Það er nú einu sinni svo að sá sem vinnur stríð tekur oft land, en í þessu tilviki buðu gyðingar þeim að búa með sér. það eru fimmtíu ár síðan, það eru rétt rúml. hundrað síðan síðast var tekið land af indíánum í USA, ef það væri eitthvað réttlæti í þessu ættu kanarnir, þ.m.t. latinóarnir, svertingjarnir, að drulla sér “heim” er það ekki. En síðan hvenær er heimurinn réttlátur, mér skilst að mikið óréttlæti og ofbeldi eigi sér stað í skólum á Íslandi.