Le Pen er ekkert einsdæmi það er hægri (öfga ?) bylgja að ganga yfir, ekki bara Evrópu heldur í Rússlandi og Ástralíu líka. Fólk er einfaldlega búið að fá nóg af innflytjendum og vandamálum sem það tengir þeim réttilega eða ekki. Fólk á vesturlöndum er búð að vera á “guilt trip” yfir nýlendukúgun, þrælaverslun-haldi ofl., en mörgum finnst nú að það sé búið að borga fyrir það oog meira til. Vinur minn í Hollandi er lýsandi fyrir þetta, öfgalaus ungur maður en er orðin þreittur á vandræðunum í...