Líklega þarf mannskepnan að skipa sér í hópa, þróun frá fornri tíð, en annars eru krakkahópar oftar ekki betri en hænsnahópur, alltaf einhver goggunarröð. Þetta getur farið illa ef nördarnir verða mjög reiðir og ná sér í öflug vopn eins og gerðist í Colubine High í Colorado, USA um árið. Annars fá nördarnir oft uppreins æru, sjáið bara Bill Gates. Maður sér þetta líka á sýnum fyrrverandi skólafélögum, mestu töffararnir orðnir útbrenndir alkar og dópistar, meðan nördarnir komnir með fínar...