Það sem ég hef fyrir mér af ýmsskonar reynslu er þessi útkoma, að meirihlutinn hafi of rangt fyrir sér. Fjöldinn stjórnast af öfgum í aðra áttina, t.d. fyrir u.þ.b. 100 árum var almenningur á Vesturlöndum alltaf æstur í stríð við minnstu ögrun. Nú er þessu alveg öfugt farið, að fara í stríð er algert bannorð, þetta hefur með innrætingu þjóðfélagsins að gera. Einnig tel ég ríki sem ekki er tilbúið að verja sig með vopnavaldi ekki hafa möguleika til frambúðar, ekki nema þá undir verndarvæng...