Áströlsk kona, Maggie Park, strýkur gæludýrinu sínu, Lucy, 200 kg gyltu, á heimili sínu í Gisborne, 50 km norðan við Melbourne. Park og eiginmaður hennar eru með þrjú gælusvín á heimili sínu og ástralskur dómstóll hefur úrskurðað að þau þurfi ekki sérstakt leyfi til þess eftir að nágrannar þeirra kvörtuðu yfir hávaða og fnyk frá dýrunum. Tekið af www.mbl.is Mynduð þið vilja búa í næsta húsi við þetta fólk ? I.