Dr. Strangelove er ein besta mynd allra tíma og að mínu mati besta verk Kubrick, enda dýrka ég satire. A Clockwork Orange er þar skammt undan. Brilljant mynd þó svo hún nái ekki að draga fram fáránleikan í viðfangsefninu með eins áhrifaríkum hætti og Dr. Strangelove. Aðrar myndir hans, þó flestar séu þær góðar, eru ekki meðal þeirra sem ég tel bestu myndir almennt. The Shining er þræl spennandi. Má eiginlega þakka Jack Nicholson það hversu góð hún er alveg eins og Kubrick. Spartacus er...