Hvað er fólk alltaf að segja að söngkonan hafi verið að stæla Björk? Mér fannst hún ekki syngja neitt líkt henni! Ef að söngkona syngur ekki einsog Guðrún Gunnarsdóttir eða e-ð þá er sagt að hún sé að reyna að vera með eitthverja lélega Bjarkastælingu! Afhverju er aldrei sagt að söngkonur séu að stæla Ellý Vilhjálms, Guðrúnu Gunnars, Andreu Gylfa eða e-ð? Þetta er orðin úrelt klisja að vera að saka stelpur um að vera að reyna að stæla Björk…