Nei, þetta er “song contest”, ekki “singing contest”. Song = lag, eða í þessu tilfelli, þýtt sem söngur. Singing er hinsvegar sögn og þýðir það að syngja, ef að keppnin héti “singing contest” þá væri í lagi að þýða þetta sem söngkeppni, eða jafnvel sem söngvarakeppni.