Ég var að leita að notendanafni til að hafa á huga.is fyrir svolítið löngu síðan. Fann ensk/íslenska orðabók, opnaði eitthversstaðar (þurfti reyndar að gera það nokkuð oft, það komu svo asnaleg orð fyrst) og lenti svo á IBEX sem þýðir fjallageit. Mér fannst það kúl. (og finnst það enn, allavegana hef ég ekkert í hyggju að breyta því) Reyndar reyni ég að forðast svona nick núna, nota eins oft og ég get mitt raunverulega nafn, Júlíana, enda er ég farin að sætta mig við þetta nafn og svo finnst...