Ahh … maus eru bestir! Útgáfutónleikarnir voru einfaldlega OF góðir hjá þeim, ég sat fremst og var alsæl allan tímann. Reyndar hefur tíminn sjaldan liðið jafnhratt! (því miður) Ég leit á klukkuna þegar mér fannst vera svona sirka korter liðinn af tónleikunum en neinei, voru þá ekki liðnir næstumþví tveir tímar!! Sem var náttúrulega rökrétt og ég hefði átt að gera mér grein fyrir því útfrá því hvað þeir voru búnir að taka mörg lög og hvað þeir voru komnir nálægt nútímanum í lögunum sem þeir...