ég er ekki vanur að tjá mig um eithvað svona en ég get ekki haldið aftur að mér, ég bara verð. Ég vil byrja á að útskýra eitt fyrir þér, þegar manneskja segir skoðanir sínar er einn hlutur, en þegar manneskja segir skoðanir sínar opinberlega sem blákaldar staðreyndir án þess að koma með ein möguleg rök þá er sú manneskja: troll, eða thurs. Enginn tekur mar á svoleiðis athugasemdum, þetta er eins og að segja “Man. U suckar, bara..liverpool ownar”. Þetta er svo sem allt gott og blessað, en...