Jæja, hérna er það sem mér finnst. Ef að þér finnst barnið þitt hafa gert eithvað af sér sem verðskuldi flengingu þá ættiru vitanlega að flengja barnið, þér ber að ala barnið upp eins og þú vilt, ekki láta aðra segja þér fyrir verkum. En hinsvegar þá verðuru að gera þér grein fyrir afhverju þú ert að flengja barnið, ef þú ert að flengja barnið bara til þess að “hefna þín” á barninu, þá ertu ekki að fara rétt að, ef að barnið brýtur eithvað óvart þá flengiru það ekki. Hinsvegar, þá er...