News flash, druids eru healers. Öll “Tier” settin eru fyrir PvE, might er tanking set, wrath er betra tanking set og nýja tier 3 settið er ennþá betra tanking set. Svoleiðis á það að vera. Þú safnar þér pvp hlutum annarstaðar, þeir droppa hér og þar, af grænu drekunum, mc, bwl og svo náttúrulega er pvp settið og aq settið þó nokkuð góð.