Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tier 3 Myndir (smá stats)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er að fíla þessa set bónusa, 50 mana per crit er insane bonus fyrir horde huntera sem hafa engin blessing og judgement of wisdom :P Og þetta með suicide pet er snilld, eina sem pet gera í lang flestum end game fights er einfaldlega að deyja, og í staðinn fyrir að laga það setja blizzard bara leið fyrir huntera að græða á því að pettin deyji hah, nú getur fólk ekki lengur sagt að pets séu useless í end game.

Re: Draengi - Class

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
nei nei, Drangey er pottþétt nýja alliance raceið.

Re: Dreamwalker (Tier 3) Druid set bonus

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
News flash, druids eru healers. Öll “Tier” settin eru fyrir PvE, might er tanking set, wrath er betra tanking set og nýja tier 3 settið er ennþá betra tanking set. Svoleiðis á það að vera. Þú safnar þér pvp hlutum annarstaðar, þeir droppa hér og þar, af grænu drekunum, mc, bwl og svo náttúrulega er pvp settið og aq settið þó nokkuð góð.

Re: spurning

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
haha, hljómar nákvæmlega eins og samtalið sem vinur minn átti við fyrstu kærustuna sína, held það hafi verið í 7 bekk :P

Re: trúir þú á ást við fyrstu sín

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er nú þannig byggður sjálfur að ég trúi á allskyns hluti, og miðað við öll þau undur sem eru til staðar í heminum kæmi mér ekkert á óvart að fólk geti einfaldlega orðið ástfangið við það eitt að sjá ákveðna manneskju. Ég ætla allavega ekki að útiloka það með þröngsýni eins og mér sýnist margir hérna vera að gera :) Held að fólk sé farið að hugsa aðeins of mikið.

Re: DPS

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert að gera dps þá áttu ekki alltaf nóg rage, sérstaklega ef þú ert spammandi heroic strike þar sem þú færð nákvæmlega ekkert rage nema frá offhand vopninu þá :P En já, þú mátt náttúrulega halda fram því sem þú vilt.

Re: Smá spurning -

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hmm, á al'akir var gaur í darkstorm sá fyrsti sem fékk þessi plön, og í marga marga mánuði var hann sá eini sem var með þau og hann rukkaði 200g í crafting fee, veit ekki hvað hann græddi mikið á því á endanum, vel yfir 5000g allavega veit ég. Þannig að já, 30g er nú varla mikið.

Re: DPS

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvað meinaru með að þú eigir alltaf nóg af rage fyrir MS/HS ? í fyrsta lagi kostar MS 30 rage og í öðru lagi færðu ekkert rage ef þú notar heroic strike yfir höfuð plús það að þú missir 15 rage. Þú meikar ekkert sense drengur.

Re: Spurning fyrir strákana

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Persónulega þoli ég ekki þennan miskilning, hef oftar en einu sinni lent í því að vera hrifinn af stelpu sem virðist sýna mér lítinn sem engan áhuga og ég bara “oh well” og hætti öllu (aðalega þar sem ég er bæði feiminn og mjög illa við uppáþrengjandi fólk og reyni því að forðast að vera þannig sjálfur, svo kemst ég að því síðar að hún var bara svona “playing hard to get” Point being, ekki allir strákar fatta svona lagað :P ef þið eruð hrifnar af einhverjum gaur finnst mér fáránlegt að vera...

Re: DPS

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvernig er rage infinate á meðan energy er ekki ? þú chargar energy mjög hratt og reglulega og tæknilega séð ertu alltaf með sama energy út í gegnum allan bardagan. Rauninni það sama og rage nema hvað rage getur komið meira óreglulega út af crits og misses.

Re: warrior (stance)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Sjálfur binda ég bara stancin á ákveðna lykla, og skipti eftir þörfum. Erfitt að nota macro þar sem að skipta um stance startar 1 sec global cooldown.

Re: Warriors

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Gallinn við warriors er að ef þeir hafa healera og dispellera til að backa sig upp (paladin + priest er án efa best) þá eru þeir alger killing machines. Ef þeir eru einir á ferð er þeir bara ekkert hættulegir, get í rauninni ekki hugsað mér einn einasta klass sem er hræddur við warrior 1v1, nema þá kanski shaman, eini klassinn sem ég hef gaman af að duela sem warrior :P

Re: Warriors

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það finnst mér einstaklega ólíklegt :) En já, þú mátt aftur á móti trúa því sem þú villt.

Re: Warriors

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef rogue á í vandræðum með warrior þá er viðkomandi rogue einfaldlega lélegur :P

Re: Coke is it!!!! Svo um munar en...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Tja við fengum nú alveg nokkur bretti af Diet coke inn í hús um daginn þannig mér finnst ólíklegt að það sé hætt að framleiða það, nema þá þetta hafi verið gamlar byrgðir. Sem mér finnst reyndar ólíkllegt.

Re: Vandamál eða bara venjuleg heimska?

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
En eru foreldrarnir ekki til í að hjálpa þér að borga íbúð ef þú einfaldlega segir þeim að þú munir búa ein ? svo ef kærastinn segir allt í einu “hey ég ætla að flytja inn til þín” ´þegar þú ert komin með íbúð þá segiru einfaldlega að það sé ekki sjéns í helvíti nema hann borgi helminginn á móti. <.< Annars er ég frekar einfaldur persónuleiki, svona drama ruglar mig alveg :P

Re: Halda áfram eða hætta?

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Sko, spurningin sem þú þarft að spurja þig er einfaldlega þessi. Er hann með skegg ? Ef svo er go for it, skeggjaður maður er æðislegur maður! Svo lengi sem það er vel hugsað um það náttúrulega, ekki einhver villtur frumskógur af andlitshárum.

Re: Vandamál eða bara venjuleg heimska?

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Held í rauninni að það sé engin lausn á þessu vandamáli þínu, þú verður að flytja út en þú getur það ekki út af því það kostar of mikið af peningum, og kærastinn þinn er stórskuldugur og á enga peninga. Myndi einfaldlega spurja mömmu hvort þú getir ekki fengið að búa heima svolítið lengur og sjá hvort að a) þú getir safnað þér einhverjum peningum eða b) kærastinn fái vinnu og reyni að komast úr skuldasúpunni.

Re: Grand Marsal - warrior sem myndi pjúna Pat -

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Flott myndband þó svo það sé í rauninni bara klippt saman þau skipti sem hann notar recklessness. Ótrúlegt hvað warrior getur gert í pvp með paladin og priest að backa sig upp =)

Re: Rogue

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
nóg annað að gera :P

Re: Rogue

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Grim, einn af fáum góðum rogues á Al'Akir, en hann er því miður hættur :< Þegar hann var að spila var aldrei óhætt fyrir alliance að ferðast um blackrock mountain :P hann og Klauz hengu þarna allan daginn á tímabili.

Re: Bylting í íslenskum bíóhúsum

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Já sammála, alger óþarfi að framleiða bíla þegar þessir líka fínu hestvagnar voru þegar til.

Re: vandræðalegt..

í Rómantík fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Breiðholtið lifi!

Re: Naxxramas

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Samt, það er talað um að þetta verði í nokkrum “wings” eins og scarlet monestary og dire maul sem dæmi, þar af verði einhverjir hlutar 10 og/eða 20 manna. Þannig 18 bossar er nú ekkert eins mikil klikkun og það hljómar svona fyrst, ég meina, hvað eru margir bossar í dire maul ?

Re: miklu betri warri heldur en áðan (rank 14)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Ok hérna er smá fróðleiksmoli handa þér, að spila warrior í battlegrounds er BARA að kunna að nota healerana á bak við þig, ekkert annað. Að reyna að vera eithvað hlaupandi um án healera er bara ekkert nema heimska, því miður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok