Mér finnst þetta reyndar vera nokkuð magnað concept og gerir xavier ennþá magnaðari í augum manns heldur en maður hafði haldið fyrir, geta fært meðvitund fólks á milli líkama :P Svo fer maður að hugsa, gerði hann það sjálfur ? ef svo er, var það siðferðilega rétt hjá honum að gera það ? Eins og hann spurði sjálfur í byrjun myndarinnar :P Samt snilld, bara svona “æji ég er að verða gamall, best að finna nýjan líkama, hmm kanski ég ætti að prufa að vera kelling núna”