Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: kaupa gull

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Málið er að þú ert að borga fyrir vinnu annara, sama með þetta og gullkaup. Fólk eyðir sínum tíma í að safna gulli, og þú kaupir það síðan af þeim. Fólk eyðir sínum tíma í að halda serverunum í lagi, stoppa svindlara, halda uppi heimasíðu og þróa nýtt efni fyrir leikinn (osfrv.) og þú borgar fyrir það. Einstaklega einfalt, og ef þú fyrirlítur fólk fyrir það hlýtur þú að vinna bara sjálfboðavinnu er það ekki ? :P

Re: kaupa gull

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vá fólk borgar fyrir að fara í bíó, úúú það er að borga fyrir breytingar á hreyfingu ljóseinda. Og úúúú þú borgar fyrir fkin wow accountinn þinn, þú ert að borga fyrir breytingu í tölvuskrám þar og ekki kippiru þér upp við það.

Re: kaupa gull

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mig langar í svoleiðis vinnu en neinei, ég þræla mér bara út fyrir 1100 kr á tímann <.

Re: kaupa gull

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Afhverju ætti ég ekki að spila bara af því ég nenni ekki að grinda pening ? Mér finnst gaman að pvpa og raida og gera instances, stundum get ég haft gaman af því að grinda en þá þegar eithvað ákveðið markmið er fyrir hendi eins og t.d þegar við vorum að opna AQ. Hinsvegar að grinda fyrir gull er ekki mín hugmynd af skemmtun, minnir mig meira á vinnu og mér finnst nóg að vera í einni vinnu.

Re: kaupa gull

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Lazy people eða fólk sem er í vinnu og hefur betra við tímann að gera en að farma pening ? :P

Re: kaupa gull

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
2000 kr á tímann ? hvar ert þú að vinna ? O_o Það eru 400 þúsund á mánuði :o

Re: Shaman crittar uppá 25.000

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er rétt! :P

Re: Spurningarkeppni - test -

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já einmitt það, alltaf eithvað með sulf hitt og þetta. Svo kemur ragnaros “TASTE THE FLAMES OF SULFURON” eða eithvað. Finnst ólíklegt að hann sé að vísa í einhvern orm sem á heima í hellinum hans. Svo þýðir harbinger skv einhverri online orðabók “One that indicates or foreshadows what is to come; a forerunner.” Þannig Sulfuron Harbinger þýðir nokkurnvegin “sá sem kemur á undan Sulfuron og eða lætur okkur vita að hann sé á leiðinni” <.

Re: Shaman crittar uppá 25.000

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
warrior með berserk stance recklessness og 8 shammies með stormstrike. Gaurinn er sjálfur með snilldar elemental shaman gear, notar trinket og fær power infusion OG hann er með buffs líka. Gætir örugglega fengið druid með sama gear og þessi shaman til að critta upp á meira en 25k með starfire ef þeir reyndu í þessum sömu aðstæðum.

Re: Spurningarkeppni - test -

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Reyndar man ég ekki til þess að neinstaðar sé talað um nöfnin á the old gods, alltaf bara “blabla titans pwned the old gods” “the old gods this and that” Hinsvegar var herjum “gömlu guðanna” stjórnað af fjórum “elemental lieutenants”, Ragnaros the Firelord, Therazane the Stonemother, Al'Akir the Windlord, og Neptulon the Tidehunter. Hinsvegar er ég nokkuð viss um að eld guðinn hét Sulfaras eða eithvað í þá áttina. Man ekki afhverju ég held það en einhverstaðar fékk ég þá flugu í hausinn. Tek...

Re: Banned

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef þú gerðir eithvað inná accounti vinar þíns og hann reportaði (ólíklegt er það ekki ?) þá hefði það verið hanns account sem hefði verið bannaður en ekki þinn, enda engin leið að bendla accountinn þinn við það sem þú gerðir á accountinum hans.

Re: Mestu vonbrigði?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Davinci code

Re: Mestu vonbrigði?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hahaha

Re: Endirinn á X-Men 3 - Engir spoilerar!!!

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér finnst þetta reyndar vera nokkuð magnað concept og gerir xavier ennþá magnaðari í augum manns heldur en maður hafði haldið fyrir, geta fært meðvitund fólks á milli líkama :P Svo fer maður að hugsa, gerði hann það sjálfur ? ef svo er, var það siðferðilega rétt hjá honum að gera það ? Eins og hann spurði sjálfur í byrjun myndarinnar :P Samt snilld, bara svona “æji ég er að verða gamall, best að finna nýjan líkama, hmm kanski ég ætti að prufa að vera kelling núna”

Re: er ég sé eini sem finnst..

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er svona eins og að segja að kynnast svörtu fólki sé hallærislegt. Fordómar og fáfræði ? Samfélagið þarf bara tíma til að átta sig á því

Re: systir mín sofandi

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég verð að segja að ef bróðir minn tæki mynd af mér sofandi og setti á netið myndi ég berja hann liandi.

Re: Naxxramas

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
sjálfsblekking

Re: Netið..................?????

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Persónulega er mér drullu sama hvar ég kynnist einhverjum svo lengi sem ég kynntist þeim yfir höfuð. Myndi frekar vilja kynnast frábærri manneskju í gegnum netið heldur en ekkert yfir höfuð.

Re: Naxxramas

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jább, instant killar mann. Sem betur fer virkar það bara á fólk með lélegan tónlistarsmekk.

Re: Ég er orðin þreytt á ykkur!

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er reyndar rétt :)

Re: Ég er orðin þreytt á ykkur!

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Tja, persónulega finnst mér þetta vera kvenfólki að kenna. Ég meina strákarnir aðlaða sig bara að aðstæðum, stelpur virðast helst vilja bara durta sem hugsa bara um að ríða osfrv. og þar af leiðir að sem flestir strákar hegða sér þannig því jú auðitað vilja þeir athygli frá kvenþjóðinni. Það vita allir að góðu gæjarnir fá enga athygli :)

Re: Gnome Ironbox

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég verð að segja að mér finnst þetta bara drullu svalt,

Re: trúir þú á ást við fyrstu sín

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Persónulega lít ég á ást við fyrstu sýn sem allt öðruvísi hlut heldur en einfaldlega það sem maður sér, kanski er ég bara svona sjúklega rómantískur (í merkingunni rómantík sem er listræn bókmenntastefna ef ske kynni að þú myndir rugla þessu saman við blóm og konfekt.) en mér fyndist persónulega ekkert skrítið við það að sjá manneskju, horfa á hana í smá stund og einfaldlega “vita” að hún væri sú rétta. Hef allavega heyrt undarlegri hluti.

Re: trúir þú á ást við fyrstu sín

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þakka þér fyrir en nei, ég tel mig allavega ekki vera grunnhygginn mann þó svo að ég trúi vel á ást við fyrstu sýn. Já ég hef verið ástfanginn, “einungis” tvisvar þó en trúðu mér ég veit allt um það hve sterk tilfinning það er. En já, þó svo ég trúi á ást við fyrstu sýn þýðir það ekki að ég hafi lent í því, en ef þú lest póstinn minn vandlega sérðu að ég er einfaldlega opinn fyrir möguleikanum og fyndist margt undarlegra en að fólk gæti orðið ástfangið við það eitt að sjá, þó svo ég hafi...

Re: Legendery Staff

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Maður þyrfti nú að vera all svaðalega þveröfugur til að vera með Sulfuron, einhver helvítis snákur :s
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok