bara það að þú hafir reynslu af báðum hlutum þýðir ekki að þú skiljir í raun og veru hvaða merking felst í orðinu Íþrótt. Öllu líklegra miðað við það sem þú skrifaðir að þú sért uppfullur af ranghugmyndum um merkingu orðsins líkt og því sem næst allir aðrir íslendingar. Fólk tengir orðið Íþrótt samstundis við hreyfingu, svita, erfiði og íþróttahús. Hugsaðu um enska orðið yfir íþrótt, “Sport”. Hugsaðu svo hvort að þú gætir talið keppni í tölvuleikjum, skák, stórt bridge mót sem “Sport”. Ef þú...