Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Óbeinar reykingar :@

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Gaur í vinnunni sem lyktar ógeðslega, myndiru hata hann ?

Re: Óbeinar reykingar :@

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Kanski er ég ógeðslegt en engu að síður óendanlega kynþokkafullur, reyki til þess að reyna að draga úr kynþokkanum þar sem ég var að kikna út af álagi.

Re: Óbeinar reykingar :@

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Eins og ég segi með heilaþvottinn og skilyrðinguna, búið að ala upp í fólki að þetta sé viðbjóður og með þvílíkum herferðum og rugli, og svo um leið og fólk finnur minstu lykt af þessu koma þessi öfgaviðbrögð. Veit ekki til þess að nokkur maður hafi vælt svona mikið yfir smá lykt sem honum er solldið illa við fyrr en allar þess “anti-smoking” krossferðir fóru í gang. Fullt af drasli sem mér finnst vond lykt af en ég legst ekki á gólfið í einhverju æðiskasti.

Re: Óbeinar reykingar :@

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hah nice, hafði ekki séð þetta :] Second hand bullets, haha

Re: Óbeinar reykingar :@

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Stóð fyrir utan búð og var augljóslega að reykja

Re: URR.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Jámm, ég ætti að gerast prófesso

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Færð þetta örugglega ekki í neinu alfræðiriti eða fræðigrein, hinsvegar get ég sagt með sanni að allir þeir sem ég þekki og drekka ekki skemmta sér talsvert verr á böllum og partýum heldur en þeir sem drekka.

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Miklu skemmtilegra að skemmta sér með áfengi og sígarettur heldur en án þess, hvað svo sem heilsufríkin reyna að segja þér. Þú gætir séð eftir því daginn eftir eða eftir 40 ár með slæma lifur og svört lungu en hey, það er seinni tíma vandamál.

Re: Það svarar enginn

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Minnir mig á það, ég er ennþá skráður í þjóðkirkjuna. Jæja takk fyrir þetta!

Re: URR.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Kemur með árunum, á ákveðnum tímapunkti hættir maður að láta þetta skipta sig máli, maður gerir sér grein fyrir að stór meirihluti mannkyns eru óforbetranlegir hálfvitar og með mjög sterkar “hjarðar tilhneygingar” eða þeas. verða að finna sér hjörð til þess að vera partur af sama hvað það kostar. Hægt og rólega hætta þau að reyna að verða partur af hjörðinni og þetta verður bara lífstíll hjá þeim sem þau virkilega njóta og hafa gaman af. Svosem erfitt að dæma fólk fyrir að gera hluti sem...

Re: Transformers 2

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hah út af því að risavélmenni hafa tröllriðið kvikmyndahúsum seinustu árin…

Re: Nú er bara endaspretturinn eftir!! Yogg Saron to go!

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Reyndar verður að segjast að alt raids er solldið annað en að pugga hluti, sérstaklega ef þú ert í góðu guildi. við höfum verið með alt runs í öll instances alveg frá molten core og ég veit ekki um eitt instance sem við höfum ekki clearað með alts, kanski aq40 en bara af því ég spilaði ekkert á þeim tíma og veit ekkert hvað var í gangi þar :p Oftast clearað raid instances með alts á undan mains hjá flestum öðrum guildum sem vinir/félagar/kunningjar manns eru í, held að það muni svakalega að...

Re: Leiðinlegasta vinna?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
seinasta suma

Re: glatað!

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Augljóslega var hann á því að hann myndi skemmta sér betur við að spila þennan tölvuleik en að hanga með þér úti í alltof heitu veðri.

Re: Al'Akir alliance side

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
21 með mér!

Re: Leiðinlegasta vinna?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Noh varst bara að vinna á sama svæði og ég :D En já sammála, var einmitt settur nokkrum sinnum á dósa feederinn, leiðinda helvíti, þó ekkert miðað við gömlu gler beygluna frá því fyrir fyrra stríð eða eithvað.

Re: Leiðinlegasta vinna?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Tappa á bjór í ölgerðinni, hljómar æði, er það svo alls ekki.

Re: Ringulreið, Óreiðan, Handahóf

í Netið fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Þetta er allt í lagi, það er ekki hægt að stoppa internetið

Re: Óþekkt lífvera fundin í holræsi! nýtt

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Þekkingu þinni ? þetta er þýtt beint af wikipedia :p En þetta í myndbandinu líkist ekkert neinum myndum sem ég hef séð af tubifex áður.

Re: FL4T realm first

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Svo vill ég benda á að þegar ég skrifaði þetta svar í maí tók ég ekki eftir að þetta var með 4 turna uppi, hélt að 1 turn væri hard mode og 4 væri fyrir meta achievementið og að þetta screenshot væri af einum turni. Það meikar ekkert sense þegar ég hugsa aftur og biðst innilega afsökunar :)

Re: FL4T realm first

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Sýni aldrei nafnið á characterinum þar sem enginn hefur spurst eftir því, en ég hef í raun engan einn character til að armorya, byrja og hætti aftur að spila oft í mánuði og alltaf á mismunandi characterum, hef ekki raidað af viti síðan í Blackwing Lair, spila casually og fylgist með :P ef þú villt armorya eithvað þá er ég að spila warlock að nafninu Pú þegar ég hef tíma til að spila.

Re: istorrent

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Tja þeir sem reka þær meiga alveg hirða þennan pening :p bara sims 3 sem ég downloadaði hefði kostað mig 8000 kall eða eithvað útí búð :D

Re: istorrent

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Glatað, var ný búinn að senda þeim 20$ og var að vonast eftir VIP stjörnunni minni en nei nei, sama dag fer síðan niður. Kennir mér það, aldrei styrkja neinn :s hættulegt

Re: "UI"

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ljótt mount, fáður þér nýtt

Re: Horde Side of Al'Akir

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
var horde á skullcrusher með nokkrum félögum, spilaði þar eithvað í pre-tbc með shadow of the past, leiddist gífurlega vanhæfnin í öllum eftir að hafa spilað svona lengi með darkstorm og gafst upp :p
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok