Ég er ekki eins og flestar stelpur sem ég þekki og segja ef þeim gengur ekki vel: Æ ég hefði getað þetta en nennti því ekki, eða: Það er þér að kenna að mér gekk svona illa, ég meina sníst allt um sigur eða? Ef manni gengur ekki vel er maður þá lúði? Nei er svarið.